top of page
Arrow Down
SERVICES

GÓLFHITI

Gólfhiti framkallar notalegan hitavarma sem kemur frá 
gólfhitarörum þar sem heitt vatn rennur áhættulaust 
í gegnum þau undir gólfinu.

Af hverju gólfhiti?

Gólfhitalausnir1.jpg

Hagkvæm fjárfesting

Fasteignaeigendur sem fjárfesta í gólfhita gera eign sína verðmætari. Bæði fæst hærra verð fyrir eignina þar sem gólfhiti nýtur mikilla vinsælda meðal fasteignakaupenda og eignir verða auðseljanlegari.

Gólfhitalausnir2.HEIC

 Betri nýting

Gólfhiti tryggir jafnari hitadreifingu enda skynsamlegast að hiti komi neðanfrá allstaðar og leiti upp. Ekki að hiti leiti ofan frá og niður, né að hiti leit upp frá hlið. Ofnar eru oft staðsettir við glugga og verður oft mikið hitatap þegar gluggar eru opnaðir. Hitasparnaður með gólfhita getur verði á bilinu 20-30% miðað við ofnakerfi.

gólfhitalausnir3.jpeg

Kveðjum plássfreka ofna

Án veggofna þá getur þú stillt upp húsgögnum eins og þú vilt og færð aukapláss sem ofnarnir tóku áður. Oft vill mikið af ryki og óhreinindum safnast bakvið ofna sem vont er að þrífa, með tilheyrandi áhrif á loftgæði.

um okkur

Gólfhitalausnir er stofnað 2016 með nýja tækni í fræsingu að leiðarljósi. Markmið okkar er að veita hagnýtar hitalausnir fyrir íslensk heimili.

Við tökum að okkur hitalagnir fyrir flest steinsteypt gólf, innandyra sem og utandyra. Með nýrri og einfaldri tækni í fræsun er hægt að koma hitalögnum snögglega fyrir inní flestalla steinsteypu. Gólfhitafræsing fyrir hitarörum með fullri vinnu er 5.990 kr. fm + vsk. Það felur í sér gólf uppteiknað, fræsingu, allt ryk fjarlægt,ásamt 16 mm gólfhitarörum með súrefniskápu og lagningu þeirra. Fræsum 20 - 22 mm niður f. rörum.

Lágmarksgjald fyrir 0 - 12 fm verkefni:

71.000 kr. + vsk. fyrir fræsingu og rör,

19.900 kr. + vsk. fyrir slípun

Gerum tilboð í stærri verk.

2EE951E5B925B521DA684183925D11E88C470CF7

Minnum á 100% endurgreiðslu vsk af vinnulið í gegnum allir vinna hjá RSK.

ABOUT

5990 kr.

Fræsing og rör á m  + vsk

2

1000 kr.

Slípun á m  + vsk (miðast við gólf án gólfefnis)

2

2500 kr.

Flotun á m  + vsk og efni - Flötur tilbúinn f. gólfefni

2

8000 kr.

Sögun fyrir neysluvatnslögnum á meter+vsk

2

2

PROJECTS

Fyrri verkefni

Hafnatorg
The battle of Iceland, Sauðárkróki
Kringlan - 2.hæð viðbygging
Kjarvalsstofa
CONTACT

Spurðu okkur nánar

Hafðu samband

Takk fyrir að hafa samband

Helstu upplýsingar

Gólfhitalausnir ehf.

kt. 430221-0940

Lónsbraut 6

220 Hafnafjörður

bottom of page